
Starfsskýrsla 2024
Starfsskýrsla Breiðafjarðarnefndar 2024 er komin á heimasíðu. Nefndin hélt áfram að styðja vísindalegan þekkingargrunn um Breiðafjörð árið 2024. Þekkingin um svæðið gagnast í ákvarðanatöku um framtíðarstefnu og stjórnun á verndarsvæði Breiðafjarðar. Breiðafjarðarnefnd hefur lagt umtalsverðan hluta af fjárveitingum sínum í rannsóknir á starfstíma sínum, til að mynda u.þ.b. helming fjárheimildar nefndarinnar á árinu 2023 og 2024. Útlit [...]
Endurheimt Hraunsfjarðar
Hraunsfjörður er um 3 km langur fjörður sem gengur í suðurátt inn í norðanvert Snæfellsnes. Hraunsfjörður er hluti af verndarsvæði Breiðafjarðar og gilda þar lög nr. 54/1995 um vernd Breiðafjarðar. Hraunsfjörður var stíflaður á 20. öld en við það tók lífríki hans talsverðum breytingum. Breiðafjarðarnefnd hefur rætt mögulega endurheimt Hraunsfjarðar og kynnti sér svæðið í vettvangsferð sinni [...]