Forsíða2020-01-23T13:45:42+00:00

Óskað eftir athugasemdum um framtíð Breiðafjarðar

Nú liggur fyrir samantekt Breiðafjarðarnefndar á framvindu og niðurstöðum verkefnisins sem gengið hefur undið nafninu "Framtíð Breiðafjarðar" og nefndin vann að á tímabilinu 2019-2020. Breiðafjarðarnefnd hefur sent samantektina til umsagnar sveitarstjórna við fjörðinn. Samantektin er auk þess birt hér á heimasíðu nefndarinnar og óskað eftir athugasemdum íbúa.  Smellið hér til þess að nálgast skjalið, "Framtíð Breiðafjarðar, samantekt [...]

Framtíð Breiðafjarðar – hver er staðan?

Breiðafjarðarnefnd stendur þessa dagana fyrir samráðsfundum með fulltrúum sveitarfélaganna sjö við Breiðafjörð. Nefndin hefur þegar fundað með fulltrúum Vesturbyggðar, Dalabyggðar og Reykhólahrepps. Tilgangur þessara funda er meðal annars að kynna stuttlega fyrir kjörnum fulltrúum hvar verkefnið er statt, hvaða hugmyndir hafa kviknað og hver næstu skref eru. Megintilgangur fundanna er þó að kynnast afstöðu kjörinna fulltrúa til [...]

10. September 2020|Categories: 2020, Framtíð Breiðafjarðar, Uncategorized|