Forsíða2025-01-07T11:40:56+00:00

Endurheimt Hraunsfjarðar

Hraunsfjörður er um 3 km langur fjörður sem gengur í suðurátt inn í norðanvert Snæfellsnes. Hraunsfjörður er hluti af verndarsvæði Breiðafjarðar og gilda þar lög nr. 54/1995 um vernd Breiðafjarðar. Hraunsfjörður var stíflaður á 20. öld en við það tók lífríki hans talsverðum breytingum. Breiðafjarðarnefnd hefur rætt mögulega endurheimt Hraunsfjarðar og kynnti sér svæðið í vettvangsferð sinni [...]

5. February 2025|Categories: 2025|

Gróður og vistgerðir í eyjum á Breiðafirði

Breiðafjarðarnefnd og Náttúrustofa Vestfjarða gerðu samstarfssamning árið 2023 um öflun og skráningu grunnupplýsinga gróðurs og vistgerða í Akureyjum á Breiðafirði. Markmið rannsóknarinnar var að auka þekkingu um gróður Breiðafjarðarsvæðis sem stöðugt er í mótun vegna breyttrar nýtinga eyja á siðustu áratugum. Hægt er að sjá niðurstöður rannsóknar á heimasíðu undir samstarfsverkefni.

10. November 2024|Categories: 2024|

Go to Top