Breiðafjarðarnefnd hefur látið vinna Stöðuskýrslu um náttúrufarsrannsóknir á Breiðafirði.  Skýrslan er samin af Gunnari Þór Hallgrímssyni og Ævari Petersen skv. samningi við Náttúrufræðistofnun Íslands.  Skýrsluna er hægt að sækja hér.