Komin er út starfsskýrsla Breiðafjarðarnefndar fyrir árið 2005.  Skýrslan var afhent umhverfisráðherra í dag, en hana er einnig hægt að nálgast hér.