Nú hefur Breiðafjarðarnefnd látið endurprenta áður útgefna kynningarbæklinga um fuglalíf á Breiðafirði og náttúru og sögu Breiðafjarðar. Þeir aðilar sem hafa áhuga á að dreifa bæklingnum er bent á að hafa samband við ritara Breiðafjarðarnefndar í póstfangið breidafjordur@nsv.is eða hafa samband í síma 433-8121.