Þann 17. júlí sl. var skipað í Breiðafjarðarnefnd til næstu fjögurra ára. Í nefndinni sitja:
Formaður skipaður án tilnefningar
Kolbrún Reynisdóttir, formaður
Guðríður Þorvarðardóttir, varaformaður
Samkvæmt tilnefningu Fornleifaverndar ríkisins
Magnús A. Sigurðsson
Agnes Stefánsdóttir varamaður
Samkvæmt sameiginlegri tilnefningu Náttúrufræðistofnunar Íslands, Náttúrustofu Vesturlands og Náttúrustofu Vestfjarða
Þorleifur Eiríksson
Róbert Arnar Stefánsson varamaður
Samkvæmt tilnefningu Héraðsnefndar Snæfellinga
Ásgeir Gunnar Jónsson
Trausti Tryggvason varamaður
Samkvæmt tilnefningu Reykhólahrepps f.h. Héraðsnefndar A-Barðastrandarsýslu
Eiríkur Snæbjörnsson
Jóhannes Geir Gíslason varamaður
Samkvæmt tilnefningu Dalabyggðar, f.h. Héraðsnefndar Dalasýslu
Sigurður Þórólfsson
Halla S. Steinólfsdóttir varamaður
Samkvæmt tilnefningu Vesturbyggðar f.h. Héraðsnefndar Vestur-Barðastrandasýslu
Þórólfur Halldórsson
Úlfar B. Thoroddsen varamaður