Vegna gífurlegrar eftirspurnar hefur Breiðafjarðarnefnd nú látið endurprenta kynningarbæklingana Fuglalíf á Breiðafirði og Breiðafjörður – Náttúra og saga. Þeir sem hafa áhuga á að fá bæklingana senda, hvort sem er til dreifingar eða til einkanota, er bent á að hafa samband við ritara nefndarinnar breidafjordur@nsv.is eða fylla út form til þess hér á síðunni.

Útfyllingarform fyrir Fuglalíf á Breiðafirði
http://breidafjordur.is/Utgafa/fuglalifsbaeklingur/index.htm

Útfyllingarform fyrir Breiðafjörður – Náttúra og saga:
http://www.breidafjordur.is/Utgafa/Baeklingar/index.htm