Bæklingar endurútgefnir
Vegna gífurlegrar eftirspurnar hefur Breiðafjarðarnefnd nú látið endurprenta kynningarbæklingana Fuglalíf á Breiðafirði og Breiðafjörður - Náttúra og saga. Þeir sem hafa áhuga á að [...]
Vegna gífurlegrar eftirspurnar hefur Breiðafjarðarnefnd nú látið endurprenta kynningarbæklingana Fuglalíf á Breiðafirði og Breiðafjörður - Náttúra og saga. Þeir sem hafa áhuga á að [...]
Vinnufundur um rannsóknir á menningarminjum á verndarsvæði Breiðafjarðar 17. - 18. apríl 2009 Vinnufundur um rannsóknir á menningarminjum á verndarsvæði Breiðafjarðar 17.-18. apríl 2009 [...]
Breiðafjarðarnefnd hefur gefið út starfsskýrslu fyrir árið 2008. Skýrsluna er hægt að skoða hér.
5. desember sl. hélt Breiðafjarðarnefnd síðasta fund ársins 2008. Friðjóni Þórðarsyni, fyrrverandi formanni nefndarinnar (1996-2008), var sérstaklega boðið að koma á fundinn og voru [...]
Þann 17. júlí sl. var skipað í Breiðafjarðarnefnd til næstu fjögurra ára. Í nefndinni sitja: Formaður skipaður án tilnefningar Kolbrún Reynisdóttir, formaður Guðríður Þorvarðardóttir, [...]
Nýlega beitti Breiðafjarðarnefnd sér fyrir því að gerð var skýrsla um æskilegar áherslur í rannsóknum og vöktun á lífríki Breiðafjarðar, sbr. 7. gr. [...]
Breiðafjarðarnefnd hélt í gær í vettvangsferð um Breiðafjörð, Hvallátur og Svefneyjar. Lagt var af stað frá Stykkishólmi og Stað og haldið í Flatey. Þaðan [...]
Breiðafjarðarnefnd hefur gefið út starfsskýrslu fyrir árið 2007. Skýrsluna er hægt að skoða hér.
Á morgun, 12. september, hefst á Hótel Stykkishólmi tveggja daga vinnufundur 26 sérfræðinga um lífríki Breiðafjarðar. Viðfangsefni fundarins er að fjalla um lykilþætti í [...]
Komin er út skýrsla um Örnefni í sjó á Breiðafirði. Eins og fram kemur í formála skýrslunnar greinir hún frá niðurstöðum um skráningu og [...]