Framkvæmdaáætlun Breiðafjarðarnefndar 2022- 2025
Framkvæmdaáætlun Breiðafjarðarnefndar 2022- 2025
Breiðafjarðarnefnd hefur samþykkt framkvæmdaáætlun til árs 2025. Framkvæmdaáætlun er mikilvægt tæki til þess að framfylgja og styrkja vernd Breiðafjarðar en þar má á einum stað finna flest helstu verkefni sem unnið er að, hver ber ábyrgð á framkvæmd þeirra, og hvenær áætlað er að ljúka þeim.
Framkvæmdaáætlun Breiðafjarðarnefndar 2022- 2025