Verndarsvæði Breiðafjarðar
Mörk verndarsvæðis Breiðafjarðar markast af línu (græn lína á kortinu) dreginni frá Ytranesi á Barðaströnd við fjörðinn norðanverðan í Hagadrápssker um Oddbjarnarsker, Stagley og Höskuldsey í Vallabjarg að sunnanverðu
Kort: Sigurgeir Skúlason (Smellið á kortið til að skoða það stærra)
Úr kynningarbæklingi um Breiðafjörð, útgefnum af Breiðafjarðarnefnd 2004
Þau sveitarfélög sem liggja að verndarsvæði Breiðafjarðar eru: