Breiðafjarðarnefnd, í samstarfi við umhverfis- og auðlindaráðuneytið, stendur fyrir málþingi um framtíð Breiðafjarðar í Tjarnarlundi, Dalabyggð þann 23. október næstkomandi.

Ókeypis inn, allir velkomnir en skráning er nauðsynleg!