Fréttir

Fyrirhuguð fræðslukvöld um framtíð Breiðafjarðar

2020-01-23T14:14:45+00:00 10. janúar 2020|

Breiðafjarðarnefnd, í samstarfi við Náttúrustofu Vesturlands, efnir til fræðslukvölda um framtíð Breiðafjarðar í sveitarfélögum við fjörðinn. Byrjað verður í Snæfellsbæ, Grundarfirði og Stykkishólmi. Fljótlega [...]

Málþing um framtíð Breiðafjarðar

2020-01-23T14:02:22+00:00 10. október 2019|

Breiðafjarðarnefnd, í samstarfi við umhverfis- og auðlindaráðuneytið, stendur fyrir málþingi um framtíð Breiðafjarðar í Tjarnarlundi, Dalabyggð þann 23. október næstkomandi. Ókeypis inn, allir [...]

Bæklingar endurútgefnir

2017-03-06T17:36:29+00:00 25. júní 2016|

Vegna gífurlegrar eftirspurnar hefur Breiðafjarðarnefnd nú látið endurprenta kynningarbæklingana Fuglalíf á Breiðafirði og Breiðafjörður - Náttúra og saga. Þeir sem hafa áhuga á að [...]

Síðasti fundur ársins 2008

2017-03-14T09:41:40+00:00 8. desember 2008|

5. desember sl. hélt Breiðafjarðarnefnd síðasta fund ársins 2008. Friðjóni Þórðarsyni, fyrrverandi formanni nefndarinnar (1996-2008), var sérstaklega boðið að koma á fundinn og voru [...]

Ný nefnd skipuð

2016-12-01T16:28:32+00:00 23. júlí 2008|

Þann 17. júlí sl. var skipað í Breiðafjarðarnefnd til næstu fjögurra ára. Í nefndinni sitja: Formaður skipaður án tilnefningar Kolbrún Reynisdóttir, formaður Guðríður Þorvarðardóttir, [...]