Forsíða2020-01-23T13:45:42+00:00

Fræðsluefni um fjörur

Breiðafjarðarnefnd styrkti Svæðisgarðinn Snæfellsnes og Sjávarrannsóknasetrið Vör til þess að vinna að gerð fræðsluefnis um fjörur. Verkefnið var unnið að frumkvæði Svæðisgarðsins sem fékk starfsfólk Varar og Hafrannsóknarstofnunar í Ólafsvík með sér í lið. Afraksturinn er tvíblöðungur sem meðal annars er byggður á fjöruvísi Erlings Haukssonar. Fjallað er um fjöruna almennt og undirbúning fjöruferða, frætt um sjávarföll [...]

2. April 2020|Categories: 2020, Samstarfsverkefni|

Landvarsla við Breiðafjörð 2019 – lokaskýrsla

Umhverfis- og auðlindarráðuneytið úthlutaði fjármagni til landvörslu við Breiðafjörð á árinu 2019 og var það í fyrsta sinn sem landvarsla er á verndarsvæðinu í heild sinni en landverðir starfa þó í Vatnsfirði norðan fjarðar á sumrin og sinna með því lágmarkseftirliti í Flatey. Umhverfisstofnun og Breiðafjarðarnefnd unnu saman að undirbúningi landvörslu við Breiðafjörð samkvæmt áherslum nefndarinnar. Það [...]

1. April 2020|Categories: 2020, Samstarfsverkefni|Tags: , |