Nú í sumar stóð Breiðafjarðarnefnd að útgáfu á kynningarbæklingi um Breiðafjörð sem ber heitið ” Breiðafjörður – Náttúra og saga” . Bæklingurinn var sendur inn á hvert heimili sveitarfélaganna átta við Breiðafjörð og til helstu aðila í ferðaþjónustu á svæðinu. Hægt er að skoða bæklinginn og panta hér . Einnig er hægt að skoða kortið úr bæklingnum undir linknum ” Verndarsvæðið ” hér til hliðar.