Ný Breiðafjarðarnefnd skipuð

Ný Breiðafjarðarnefnd skipuð

Þann 6. júlí sl. skipaði umhverfisráðherra í nýja Breiðafjarðarnefnd, en skipað er í nefndina til fjögurra ára í senn.  Nánari upplýsingar um það hverjir sitja í nefndinni næstu fjögur árin má finna hér.

2016-12-01T16:12:36+00:00 12. júlí 2004|