Breiðafjarðarnefnd, í samstarfi við Náttúrustofu Vesturlands, efnir til fræðslukvölda um framtíð Breiðafjarðar í sveitarfélögum við fjörðinn. Byrjað verður í Snæfellsbæ, Grundarfirði og Stykkishólmi.

Fljótlega verða sambærileg kvöld auglýst í Dalabyggð, á Reykhólum og í Vesturbyggð.

Nefndin vonast til þess að sjá sem flesta.