Í byrjun janúar tók til starfa nýr starfsmaður Breiðafjarðarnefndar. Hann heitir Jakob Stakowski og mun sjá um daglegan rekstur nefndarinnar. Jakob hefur aðsetur á Náttúrustofu Vesturlands í Stykkishólmi. Símanúmer hans er 433-8121 og netfangið breidafjordur@nsv.is.