Framkvæmdaáætlun Breiðafjarðarnefndar 2018-2021 byggir á þeim verkefnum sem samþykkt hafa verið í Verndaráætlun fyrir Breiðafjörð 2014-2019, sem undirrituð var af umhverfis- og auðlindaráðherra árið 2015. Framkvæmdaáætlunin var yfirfarin og samþykkt af Breiðafjarðarnefnd í apríl 2018.

Framkvæmdaáætlun Breiðafjarðarnefndar 2020-2021