Hér að neðan er að finna umsagnir og athugasemdir Breiðafjarðarnefndar frá árinu 2020.
27. janúar 2020. Athugasemdir Breiðafjarðarnefndar við frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar (60) í Vesturbyggð.
20. janúar 2020. Umsögn Breiðafjarðarnefndar um drög að frumvarpi til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða.