Verndaráætlun fyrir Breiðafjörð

Verndaráætlun fyrir Breiðafjörð 2014-2019 var samþykkt af umhverfis- og auðlindaráðherra Sigrúnu Magnúsdóttur þann 16. apríl 2015. Hér að neðan er að finna einstak af áætluninni.

Verndaráætlun fyrir Breiðafjörð 2014-2019

Breiðafjarðarnefnd hvetur fólk eindregið til að kynna sér verndaráætlunina og koma með hugmyndir að verkefnum.

Verndaráætlunin var unnin á vegum Breiðafjarðarnefndar í samræmi við 4. gr. laga nr. 54/1995 um vernd Breiðafjarðar. Áætlunin nær til fimm ára og er framkvæmd hennar í höndum Breiðafjarðarnefndar.