Vettvangsferð um Breiðafjörð
Breiðafjarðarnefnd hélt í gær í vettvangsferð um Breiðafjörð, Hvallátur og Svefneyjar. Lagt var af stað frá Stykkishólmi og Stað og haldið í Flatey. Þaðan [...]
Breiðafjarðarnefnd hélt í gær í vettvangsferð um Breiðafjörð, Hvallátur og Svefneyjar. Lagt var af stað frá Stykkishólmi og Stað og haldið í Flatey. Þaðan [...]
Breiðafjarðarnefnd hefur gefið út starfsskýrslu fyrir árið 2007. Skýrsluna er hægt að skoða hér.
Á morgun, 12. september, hefst á Hótel Stykkishólmi tveggja daga vinnufundur 26 sérfræðinga um lífríki Breiðafjarðar. Viðfangsefni fundarins er að fjalla um lykilþætti í [...]
Komin er út skýrsla um Örnefni í sjó á Breiðafirði. Eins og fram kemur í formála skýrslunnar greinir hún frá niðurstöðum um skráningu og [...]
Nú hefur Breiðafjarðarnefnd látið endurprenta áður útgefna kynningarbæklinga um fuglalíf á Breiðafirði og náttúru og sögu Breiðafjarðar. Þeir aðilar sem hafa áhuga á að dreifa [...]
Breiðafjarðarnefnd hefur gefið út starfsskýrslu fyrir árið 2006. Skýrsluna er hægt að skoða hér.
Komin er út starfsskýrsla Breiðafjarðarnefndar fyrir árið 2005. Skýrslan var afhent umhverfisráðherra í dag, en hana er einnig hægt að nálgast hér.
Breiðafjarðarnefnd hefur látið vinna Stöðuskýrslu um náttúrufarsrannsóknir á Breiðafirði. Skýrslan er samin af Gunnari Þór Hallgrímssyni og Ævari Petersen skv. samningi við Náttúrufræðistofnun Íslands. [...]
Nú í sumar stóð Breiðafjarðarnefnd að útgáfu á kynningarbæklingi um Breiðafjörð sem ber heitið " Breiðafjörður - Náttúra og saga" . Bæklingurinn var sendur [...]
Þann 6. júlí sl. skipaði umhverfisráðherra í nýja Breiðafjarðarnefnd, en skipað er í nefndina til fjögurra ára í senn. Nánari upplýsingar um það hverjir [...]