Fréttir

Vettvangsferð um Breiðafjörð

2016-12-01T16:25:15+00:00 10. July 2008|

Breiðafjarðarnefnd hélt í gær í vettvangsferð um Breiðafjörð, Hvallátur og Svefneyjar.  Lagt var af stað frá Stykkishólmi og Stað og haldið í Flatey.  Þaðan [...]

Örnefni í sjó á Breiðafirði

2016-12-01T16:21:57+00:00 16. July 2007|

Komin er út skýrsla um Örnefni í sjó á Breiðafirði. Eins og fram kemur í formála skýrslunnar greinir hún frá niðurstöðum um skráningu og [...]

Bæklingar endurprentaðir

2017-03-14T09:41:40+00:00 13. April 2007|

Nú hefur Breiðafjarðarnefnd látið endurprenta áður útgefna kynningarbæklinga um fuglalíf á Breiðafirði og náttúru og sögu Breiðafjarðar. Þeir aðilar sem hafa áhuga á að dreifa [...]

Stöðuskýrsla um náttúrufarsrannsóknir

2016-12-01T16:15:54+00:00 15. December 2005|

Breiðafjarðarnefnd hefur látið vinna Stöðuskýrslu um náttúrufarsrannsóknir á Breiðafirði.  Skýrslan er samin af Gunnari Þór Hallgrímssyni og Ævari Petersen skv. samningi við Náttúrufræðistofnun Íslands.  [...]

Kynningarbæklingur gefinn út

2016-12-01T16:14:05+00:00 25. August 2004|

Nú í sumar stóð Breiðafjarðarnefnd að útgáfu á kynningarbæklingi um Breiðafjörð sem ber heitið " Breiðafjörður - Náttúra og saga" .  Bæklingurinn var sendur [...]

Ný Breiðafjarðarnefnd skipuð

2016-12-01T16:12:36+00:00 12. July 2004|

Þann 6. júlí sl. skipaði umhverfisráðherra í nýja Breiðafjarðarnefnd, en skipað er í nefndina til fjögurra ára í senn.  Nánari upplýsingar um það hverjir [...]

Go to Top