Samstarfssamningur undirritaður
Þann 15. september 2003 var undirritaður samstarfssamningur milli Breiðafjarðarnefndar og Fornleifaverndar ríkisins varðandi skráningu heimilda um menningarminjar á jörðum á verndarsvæði Breiðafjarðar. Í kjölfarið [...]