Í fjölriti Hafrannsóknastofnunar nr. 63 er yfirlit yfir rannsóknir á lífríki sjávar í Breiðafirði til ársins 1997 og fer hér á eftir upptalning á þeim eftir tímaröð. Nánari upplýsingar um rannsóknir þessar er að finna í fjölritinu.

Á eftir listanum úr fjölritinu er birtur viðbótarlisti fyrir árin 1998-2002.

1911

Bjarni Sæmundsson

Fiskirannsóknir 1909 og 1910. Skýrsla til Stjórnarráðsins. I. Rannsóknir á Breiðafirði og Faxaflóa 1909. Andvari, 36:51-87.

1921

Nielsen, P.

Havörnens (Haliaëtus albicilla) udbredelse paa Island I de sidste 30 aar. Dansk Orn. Foren. Tidsskr., 15:69-83.

1931

Gísli E. Jóhannesson

Rauðbrystingur. Náttúrufræðingurinn, 1:143-144.

1949

Bergsveinn Skúlason

Fuglar í Breiðafjarðareyjum. Náttúrufræðingurinn, 19:76-82.

1951

Marteinn Björnsson og Þorbjörn Sigurgeirsson

Athuganir á þaragróðri í Breiðafirði. Náttúrufræðingurinn, 21:33-36.

1954

Finnur Guðmundsson

Íslenskir fuglar XV, hvítmáfur (Larus hyperboreus). Náttúrufræðingurinn, 25:24-35.

1961

Agnar Ingólfsson

The distribution and breeding ecology of the white-tailed Eagle, Haliaeëtus albicilla. Department of Natural History University of Aberdeen, 78 bls.

1966

Gunnar Jónsson

Rækjuleit á Breiðafirði, Ægir, 59:300-301.

1967

Finnur Guðmundsson

Haförninn. Í: Birgir Kjaran (ritstj.), Haförninn. Reykjavík. Bókfellsútgáfan, bls. 95-134.

1968

Hrafnkell Eiríksson og Ólafur Hannibalsson

Kræklingsrannsóknir í Kolgrafa- og Grundarfirði. Hafrannsóknastofnun, óbirt skýrsla, 6 bls.

1970

Hrafnkell Eiríksson

Hörpudisksrannsóknir 1970. Hafrannsóknir 1970, 3:65-67.

1970

Hrafnkell Eiríksson

Hörpudisksleit á Breiðafirði. Ægir, 63: 334-339.

1973

Árni Heimir Jónsson

Fjörulíf í Hraunsfirði, Snæfellsnesi, könnun í mars og apríl 1973. Námsverkefni við líffræðiskor H.Í., 58 bls.

1973

Arnþór Garðarsson

Fuglastofnar og selir á Breiðafirði. Bráðabirgðaskýrsla í október 1973. Óbirt skýrsla, 26 bls.

1973

Erlingur Hauksson og Karl Gunnarsson

Nokkrar athuganir á fjörum við norðaustanverðan Breiðafjörð. Óbirt skýrsla, 12 bls.

1974

Agnar Ingólfsson og Svend-Aage Malmberg

Vistfræðilegar rannsóknir á Hvalfirði, Borgarfirði og Hraunsfirði. Yfirlitsskýrsla (Líffræðistofnun Háskólans og Hafrannsóknastofnunin). Líffræðistofnun Háskólans, fjölrit nr. 3, 16 bls.

1974

Arnþór Garðarsson

Fuglaathuganir í Hvalfirði, Borgarfirði og Hraunsfirði. Fylgiskjal með skýrslunni: Vistfræðilegar athuganir í Hvalfirði, Borgarfirði og Hraunsfirði. Yfirlitsskýrsla (Líffræðistofnun Háskólans og Hafrannsóknastofnunin). Líffræðistofnun Háskólans, fjölrit nr. 3, 34 bls.

1974

Arnþór Garðarsson

Skarfatal 1975. Náttúrufræðingurinn, 49:126-145

1974

Jón Baldur Sigurðss.

Botndýralíf í Hraunsfirði. Námsverkefni við líffræðiskor H.Í., 94 bls.

1975

Agnar Ingólfsson og Arnþór Garðarsson

Forkönnun á lífríki Laxárvogs, Álftafjarðar og Önundarfjarðar. Líffræðistofnun Háskólans, fjölrit nr. 4, 43 bls.

1976

Agnar Ingólfsson

The feeding habits of great black-backed gulls, Larus marinus, and glaucous gulls, L. huperboreus, in Iceland. Acta naturalia Islandica nr. 24, 19 bls.

1976

Ævar Petersen

Skýrsla um varp hafarna í Flateyjarhreppi, Breiðafirði, sumarið 1976. Menntamálaráðuneytið, óbirt skýrsla, 18 bls.

1977

Erlingur Hauksson

Útbreiðsla og kjörsvæði fjörudýra í Breiðafirði. Náttúrufræðingurinn, 47:88-102.

1977

Jón Eldon

Athuganir á fæðu landsels og útsels í Breiðafirði, Faxaflóa og við Þjórsárós í janúar og febrúar 1977. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, óbirt skýrsla, 11 bls.

1978

Gísli Arnór Víkingss., Gunnar Oddur Rósarson, Jón Ólafur Skarphéðinsson og Kristinn Haukur Skarphéðinsson

Vor- og sumarferð sprettfisks, Pholis gunnellus, við Flatey á Breiðafirði. Verkefni í sjávarvistfræði við líffræðiskor, H.Í., 17 bls.

1978

Karl Gunnarsson og Konráð Þórisson

Nýjung í sæflóru Íslands: Harveyella mirabilis. Náttúrufræðingurinn, 48:157-161.

1978

Karl Gunnarsson og Konráð Þórisson

Athugun á sölvum (Palmaria palmata) við Tjaldanes, Dalasýslu. Hafrannsóknastofnun, óbirt skýrsla, 6 bls.

1978

Munda, I.M.

Trace metal concentration in some Icelandic seaweeds. Bot. Mar., 21:261-263.

1978

Sólmundur Einarsson

Selarannsóknir og selaveiðar. Náttúrufræðingurinn, 48: 129-141.

1978

Ævar Petersen

Skýrsla um varp hafarna í Flateyjarhreppi, Breiðafirði, sumarið 1977. Menntamálaráðuneytið, óbirt skýrsla, 20 bls.

1979

Arnþór Garðarsson

Sites of major importance to Branta bernicla hrota in Iceland. Í.M. Smart (ed). Proc. 1 st Tech. Meeting on Western Palearctic Migratory Bird Management, 44.

1979

Árni Waag Hjálmarsson

Fuglalíf í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Náttúrufræðingurinn, 49:112-125.

1979

Karl Gunnarsson og Konráð Þórisson

Stórþari í Breiðafirði. Hafrannsóknastofnun, fjölrit nr. 5, 53 bls.

1979

Margrét Auðunsd.

Sumarástand plöntusvifs á Breiðafirði. Námsverkefni við líffræðiskor H.Í., 26 bls.

1979

Ævar Petersen

Varpfuglar Flateyjar á Breiðafirði og nokkurra nærliggjandi eyja. Náttúrufræðingurinn, 49:229-256.

1980

Karl Gunnarsson

Rannsóknir á hrossaþara (Laminaria digitata) á Breiðafirði. 1. Hrossaþari við Fagurey. Hafrannsóknastofnun, fjölrit nr. 6, 17 bls.

1981

Karl Gunnarsson

Magn og vöxtur í innanverðum Breiðafirði. Hafrannsóknastofnun.

1981

Munda, I.M.

A find of Cladostephus spongiosus (Huds.) C. Ag. (Phaeophyceae, Sphacelariales) in Iceland. Nowa Hedwigia, 35: 55-61.

1981

Ævar Petersen

Breeding biology and feeding ecology of black Guillimots. D.Phil.-ritgerð, Oxford- háskóli, xiv + 378 bls.

1982

Guðmundur Víðir Helgason

Botndýralíf á hluta Breiðafjarðar. 4. árs verkefni við líffræðiskor H.Í., 97 bls.

1982

Karl Gunnarsson

Skýrsla um öflunartilraun á sölvum í Saurbæjarfjöru. Hafrannsóknastofnun, óbirt skýrsla, 4 bls.

1983

Jón Ólafsson

Þungmálmar í kræklingi við suðvesturland. Hafrannsóknastofnun, fjölrit nr. 10, 50 bls.

1984

Ólafur S. Ástþórsson og Unnsteinn Stefánsson

Nokkrar athugasemdir á árstíðabreytingum á hitastigi, seltu, svifi og sunddýrum í Hvammsfirði. Náttúrufræðingurinn, 53:117-125.

1985

Arnþór Garðarsson

The huge bird-cliff, Látrabjarg in Látrabjarg, in Western Iceland, Env, Cons., 12:83-84.

1985

Enquist M., Plane, E. & Röed, J.

Aggressive communication in Fulmars (Fulmarus glacialis) compeeting for food. Animal behaviour, 33: 1007-1020.

1985

Erlingur Hauksson

Talning útselskópa og stofnstærð útsels. Náttúrufræðingurinn, 55:83-93.

1985

Erlingur Hauksson

Fylgst með landselum í látrum. Náttúrufræðingurinn, 55:119-131.

1985

Munda, I.M.

General survey of the benthic algal vegetation along the Barðaströnd coast (Breiðafjörður West-Iceland). Res Inst. Neðri ás, Hveragerði Bull., 44:1-62.

1996

Arnþór Garðarsson

Lífið í Látrabjargi. Í: Ferð frá Reykjavík yfir Breiðafjörð á Rauðasand og Látrabjarg 11.-14. júlí 1986. Hið íslenska náttúrufræðifélag, bls. 14-15.

1986

Erlingur Hauksson

Fjöldi og útbreiðsla landsels við Ísland. Náttúrufræðingurinn, 56:19-29.

1986

Hrafnkell Eiríksson

Hörpudiskurinn, Chlamys islandica (Müller). Hafrannsóknir 35:5-40.

1986

Ólafur Valgeir Einarsson

Botndýrarannsóknir við Vesturland 11.-31. ágúst 1986. Hafrannsóknastofnun, útibú Ólafsvík, óbirt skýrsla, 35 bls.

1986

Jón Ólafsson

Trace metals in mussels (Mytilus edulis) from southwest Iceland. Marine Biology, 90:223-229.

1986

Moss, Stephen R., Ævar Petersen og Patricia A. Nuttal

Tick-borne viruses in Iceland seabird colonies. Acta naturalia Islandica, nr. 32, 19 bls.

1986

Þorsteinn Einarsson

Ferð í Látrabjarg 1956. Náttúrufræðingurinn, 56:69-76.

1986

Ævar Petersen

Fuglalíf og selir í Breiðafjarðareyjum. Í: Ferð frá Reykjavík yfir Breiðafjörð á Rauðasand og Látrabjarg. 11.-14. júlí 1986. Hið íslenska náttúrufræðifélag, bls. 4-5.

1987

Anon

Fuglalíf. Í: Stykkishólmur, Aðalskipulag 1985-2005. Bæjarstjórn Stykkishólms, bls. 47-48.

1988

Hrafnkell Eiríksson

Um stofnstærð og veiðimöguleika á kúfskel í Breiðafirði, Faxaflóa og við SA-land. Ægir, 81:58-68.

1988

María Hildur Maack

Leiðangursskýrsla um botndýrarannsóknir, ágúst 1988. Hafrannsóknastofnun, útibú Ólafsvík, óbirt skýrsla.

1989

Agnar Ingólfsson og Jörundur Svavarsson

Forkönnun á lífríki Gilsfjarðar. Líffræðistofnun Háskólans, fjölrit nr. 26, 49 bls.

1989

Ævar Petersen

Náttúrufar í Breiðafjarðareyjum. Í: Breiðafjarðareyjar. Ferðafélag Íslands, Árbók 1989, bls. 17-52.

1964-1989

Jón Bogason

Tegundalisti botn- og fjörudýra við Flatey. Óbirt.

1989

Ólafur Einarsson, J. Durinck, M. Peterz & V. Vader

Kolstorkur við Látrabjarg. Bliki, 8:51-52.

1990

Agnar Ingólfsson

Athuganir á rauðbrystingi í Gilsfirði í maí 1990. Líffræðistofnun Háskólans, fjölrit nr. 29, 16 bls.

1990

Guðmundur A. Guðmundsson og Arnþór Garðarsson

The number and distribution of knots in Iceland in May 1990: preliminary results of an aerial survey. Wader Study Group Bull., 64:118-120.

1991

Arnthor Gardarsson

Movements of Wooper Swans Cygnus cygnus neckbanded in Iceland. Third international swan symposium, Janet Sears and Philip Bacon editors. Wildfowl, supplement no. 1:189-194.

1991

Arnþór Garðarsson og Guðmundur A. Guðmundsson

Yfirlit um gildi einstakra fjörusvæða fyrir vaðfugla. Áfangaskýrsla, H.Í., óbirt skýrsla.

1991

Guðmundur A. Guðmundsson og T. Alerstam

Spring staging of Nearctic Knots in Iceland. Wader Study Group Bull. 63, 4 bls.

1991

Guðrún G. Þórarinsdóttir

The Icelandic scallop, Chlamys islandica (O.F. Müller) in Breiðafjörður, west Iceland. I. Spat collection and growth during the first year. Agriculture, 97:13-23.

1991

Karl Gunnarsson

Populations de Laminaria hyperborea et Laminari digitata (Phéophucées) dans la baie de Breiðafjörður, Island. Rit fiskideildar 12, 148 bls.

1991

Sólmundur Einarsson

Ígulkerarannsóknir. Hafrannsóknastofnun, óbirt skýrsla, 66 bls.

1991

Vigfús Jóhannesson, Jóhannes Sturlaugsson og Sigurður Már Einarsson

Fæða laxins í sjó. Eldisfréttir, 5:13-17.

1992

Erlingur Hauksson

Selir og hringormar. Hafrannsóknir 43, 121 bls.

1992

Guðrún G. Þórarinsdóttir

Tilraunaeldi á hörpudiski. Óbirt skýrsla, 40 bls.

1992

Guðrún G. Þórarinsdóttir

Tilraunaeldi á hörpudiski, Chlamus islandica (O.F. Müller), í Breiðafirði. I. Kynþroski, hrygning og söfnun lifra. Náttúrufræðingurinn, 61:234-252.

1992

Sólmundur Einarsson

Ígulkerarannsóknir. Ægir, 85:180-193.

1992

Thompson, D.R., Furness, R.W. Barett, R.T.

Mercury concentration in seabirds from colonies in Northeast Atlantic. Arch. Environ. Contam. Toxicol., 23:383-389.

1993

Guðmundur A. Guðmundsson og Arnþór Garðarsson

Numbers, geographis distribution and habitat utilization of waders (Charadrii) in spring on the shres of Iceland. Ecography, 16:82-120.

1993

Guðrún G. Þórarinsdóttir

Tilraunaeldi á hörpudiski, Chlamys islandica (O.F. Müller), í Breiðafirði. II. Vöxtur. Náttúrufræðingurinn, 62:157-164.

1993

Guðrún G. Þórarinsdóttir

Dyrking af Chlamys islandica (O.F. Müller) I Breiðafjörður, Island. Doktorsritgerð, Háskólinn í Árósum. 100 bls.

1993

Guðrún G. Þórarinsdóttir

The Icelandic scallop, Chlamys islandica (O.F. Müller) in Breiðafjörður, west Iceland. II. Gamete development and spawning. Agriculture, 110:87-96.

1993

Hrafnkell Eiríksson

Botndýrarall á Breiðafirði 25.10.-28.19. 1992. Hafrannsóknastofnun, óbirt skýrsla, 12 bls.

1993

Jóhann Sigurjónsson, Gísli Víkingsson & Christina Lockyer

Two mass strandings of Pilot whales (Globicephala mealas) on the coast of Iceland. Rep.Int. Whal. Commn, Special issue, 14:407-423.

1993

Ævar Petersen og Haukur Jóhannesson

Verndun Breiðafjarðar. Skýrsla til Umhverfisráðuneytis, 40 bls.

1994

Furness, R.W., Thompson, D.R., Stewart, F.M., & Barrett, R.T.

Heavy metal levels in Icelandic Seabirds as indicators of Pollution. Münchener Geografhiske Abhandlungen, 101-110.

1994

Guðrún G. Þórarinsdóttir

The Icelandic scallop, Chlamys islandica (O.F. Müller) in Breiðafjörður, west Iceland. III. Growth in suspended culture. Agriculture, 120:209-303.

1994

Jóhannes Sturlaugsson

Vistfræði laxaseiða í Breiðafirði. Ugginn, 15:12-14.

1994

Jóhannes Sturlaugsson

Food for ranched Atlantic salmon (Salmo salar L.) postmolts in coastal waters, west Iceland. Nordic J. Freshw. Res., 69:43-57.

1994

Kristinn Haukur Skarphéðinsson

Tjón af völdum aran í æðarvörpum. Umhverfisráðuneytið, skýrsla, 120 bls.

1994

Sólmundur Tr. Einarsson

The distribution and density of green urchin (Strongylocentrotus droebachiensis) in Icelandic waters. ICES. C.M. 1994/K:30, 20 bls.

1995

Arnþór Garðarsson

Svartfugl í íslenskum fuglabjörgum, Bliki, 16:47-65.

1995

Johannes Sturlaugsson and Konrad Thorisson

Postsmolts of ranched Atlantic salmon (Salmo salar L.) in Iceland. II. The first days of the sea migration. ICES C.M. 1995/M:16, 17 bls.

1995

Johannes Sturlaugsson and Konrad Thorisson

Postsmolts of ranched Atlantic salmon (Salmo salar L.) in Iceland. III. The first food of sea origin. ICES C.M. 1995/M:15, 17 bls.

1995

Karl Gunnarsson og Sólmundur Einarsson

Observations on Whelk populations (Buccinum undatum L., Mollusca; Gastropoda) in Breiðafjörður, Western Iceland. ICES C.M. 1995/K:20, 13 bls.

1995

Konrad Thorisson

Why does sea-migration salmon (Salmo salar L.) leap? ICES C.M. 1995/M:10, 7 bls.

1995

Konrad Thorisson and Johannes Sturlaugsson

Postsmolts of ranched Atlantic salmon (Salmo salar L.) in Iceland. I. Environmental conditions. ICES C.M. 1995/M:10, 9 bls.

1995

Konrad Thorisson

Postsmolts of ranched Atlantic salmon (Salmo salar L.) in Iceland. IV. Competitors and predators. ICES C.M. 1995/M:10, 9 bls.

1996

Agnar Ingólfsson

Forkönnun á lífríki Gilsfjarðar, Þorskafjarðar, Djúpafjarðar, Gufufjarðar og nærliggjandi fjarða. Líffræðistofnun Háskólans, fjölrit nr. 8, 51 bls.

1996

Agnar Ingólfsson

Umhverfisrannsóknir í Gilsfirði. Fyrsta rannsóknarlota: Grunnúttekt á ástandi umhverfis og lífríkis fyrir vegaframkvæmdir. Líffræðistofnun Háskólans, skýrsla, 80 bls.

1996

Arnþór Garðarsson

Ritubyggðir. Bliki, 17:1-16.

1996

Arnþór Garðarsson

Dílaskarfsbyggðir 1975-1994. Bliki, 17. 35-42.

1996

Arnthor Gardarsson and Gudmundur A. Gudmundsson

Numbers of Light-belted Brent Geese Branta bernicla hrota staging in Iceland in spring. Wildfowl, 47:62-66.

1996

Jón Sólmundsson og Svanhildur Egilsdóttir

Lífríki Breiðafjarðar – helstu rannsóknir og framtíðarmöguleikar. Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1996, bls. 45-47.

1996

Ólafur K. Nielsen

Afrán fugla á laxaseiðum í sjó. Bliki, 17:17-23.

1997

Erpur Snær Hansen og Broddi Reyr Hansen

Mælingar á orkuneyslu stuttnefju (Uria lomvia) og langvíu (U. aalge) í Látrabjargi með tvímerktu vatni ( 3 H 2 18 O). Fjölstofnarannsóknir 1992-1995. Hafrannsóknastofnun, fjölrit nr. 57:262-271.

1997

Jón Sólmundsson og Svanhildur Egilsdóttir

Lífríki Breiðafjarðar – helstu rannsóknir og framtíðarmöguleikar. Stykkishólmspósturinn, sérrit, 21. tbl. 4. árg. bls. 5-7.

1997

Kristján Lilliendahl, Jón Sólmundsson, Ólafur K. Pálsson, Þuríður Ragnarsdóttir og Guðjón Atli Auðunsson

Kvikasilfur í fjöðrum sjófugla úr Látrabjargi. Fjölrannsóknir 1992-1995. Hafrannsóknastofnun, fjölrit nr. 57:283-295.

– – – – – – – – –

Elín Pálmadóttir. (1964) Á Breiðafirði liggja þaraverðmæti fyrir tugi milljóna. Breiðfirðingur 22.-23. ár: 48-52.

Friðjón Þórðarson. (1996) Vernd Breiðafjarðar. Breiðfirðingur 54 ár: 128-145.

Guðmundur Guðjónsson. (1997) Gullið sótt í greipar Breiðafjarðar. Morgunblaðið (Sunnudagur 31. ágúst 1997): 26.

Haukur Jóhannesson. (1986) Þættir úr jarðfræði Breiðafjarðarsvæðisins. Sérprentun úr Breiðfirðingi 44. árg.: 3-19.

Ingólfur Davíðsson. (1943) Gróður í Suðureyjum á Breiðafirði. In Skýrsla um hið íslenzka Náttúrufræðifélag, pp. 44-60.

Ingólfur Davíðsson. (1971) Villilaukur í Breiðafjarðareyjum. Náttúrufræðingurinn 41. árg. (2. hefti): 122-123.

Ingólfur Davíðsson. (1971) Gróður í Vestureyjum á Breiðafirði. Náttúrufræðingurinn 41 (2): 113-121.

Jón Sólmundsson. (2002) Hitafar lofts og sjávar við Breiðafjörð. Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar: 16-17.

Kristinn B. Gíslason. (1995) Þegar minkurinn nam land í Breiðafjarðareyjum og afleiðingar þess. Breiðfirðingur 53: 53-58.

Sverrir Jakobsson. (2002) Braudel í Breiðafirði? Breiðafjörðurinn og hinn breiðfirski heimur á öld Sturlunga. Saga XL (1): 150-179.

Vilhjálmur Lúðvíksson. Þörungavinnsla á Breiðafirði – Nýr iðnaður. Iðnaðarmál: 7-11.

Þorvaldur Þór Björnsson & Páll Hersteinsson. (1991) Minkar við sunnanverðan Breiðafjörð. Fréttabréf veiðistjóra 7 (1): 3-12.

Ævar Petersen. (1989) Náttúrufar í Breiðafjarðareyjum. Árbók Ferðafélags Íslands: 17-52.

1998:

Ævar Petersen 1998.  Incidental take of seabirds in Iceland.  Bls. 23-27 í : V. Bakken & K. Falk (eds). Incidental Take of Seabirds in Commercial Fisheries in the Arctic Countries.  CAFF Technical Report no. 1. v+50 bls.

Ævar Petersen 1998.  Íslenskir fuglar.  Vaka-Helgafell, Reykjavík. 312 bls.

Ævar Petersen 1998.  Fuglalíf í Stagley á Breiðafirði.  Breiðfirðingur 56: 98-121.

Ævar Petersen, Guðríður Þorvarðardóttir, J. Pagnan & Sigmundur Einarsson 1998.  Breiðafjörður: West-Iceland. An Arctic marine protected area.  Parks 8(2): 23-28.

1999:

M. Frederiksen & Ævar Petersen 1999.  Adult survival of the Black Guillemot in Iceland.  Condor 101(4): 589-597.

M. Frederiksen & Ævar Petersen 1999.  Philopatry and dispersal within a Black Guillemot colony.  Waterbirds 22(2): 274-281.

2000:

M. Frederiksen & Ævar Petersen 2000.  The importance of natal dispersal in a colonial seabird, the Black Guillemot Cepphus grylle .  Ibis 142(1): 48-57.

Ævar Petersen 2000.  Villtar kanínur – upplýsinga óskað.  Bændablaðið 28. mars, 6(6): 6.

Ævar Petersen 2000.  Vöktun sjófuglastofna.  Náttúrufr. 69(3-4): 189-200.

Kristín Ólafsdóttir, Elín V. Magnúsdóttir, Svava Þórðardóttir, Þorkell Jóhannesson, Jóhanna Thorlacius, Ævar Petersen, Þorvaldur Björnsson & Karl Skírnisson 2000.  Mengun frá þrávirkum lífrænum efnum í lífríki Íslands.  Efnafræðifélag Íslands. Ráðstefnurit: 31-39. 148 bls.

2001:

Aevar Petersen 2001.  Black Guillemots in Iceland: A case-history of population changes (Box 70).  Pp. 212-213 in : Arctic Flora and Fauna (Status and Conservation).  CAFF/Edita, Helsinki. 272 pp.

Kristín Ólafsdóttir, Þorkell Jóhannesson & Ævar Petersen 2001.  Þrávirk lífræn efni við nokkra sorphauga á Íslandi.  Óbirt skýrsla til Fjárlaganefndar o.fl. 5 bls.

Magnús Ketilsson 2001.  Um æðarfugl. (Ritgerð um æðarfugl frá um 1790 með viðaukum Boga Benediktssonar og Jóns Ketilssonar).  Bls. 359-369 í : Jónas Jónsson (ritstj.). Æðarfugl og æðarrækt á Íslandi.  Rit Æðarræktarfélags Íslands. Mál og Mynd, Reykjavík. 528 bls. Ævar Petersen ritaði formála og skýringar.

Ævar Petersen, Dúi J. Landmark & Magnús Magnússon 2001.  Fuglamerkingar í 100 ár 2001.  Texti að kvikmynd Magnúsar Magnússonar.  Frumsýnd 24.11.2001.

Ævar Petersen & Karl Skírnisson 2001.  Lifnaðarhættir æðarfugls á Íslandi.  Bls. 13-17, 19-45 í : Jónas Jónsson (ritstj.). Æðarfugl og æðarrækt á Íslandi.  Rit Æðarræktarfélags Íslands. Mál og Mynd, Reykjavík. 528 bls.

Ævar Petersen 2001.  Verndun æðarstofnsins og framtíðarsýn.  Bls. 47-53 í : Jónas Jónsson (ritstj.). Æðarfugl og æðarrækt á Íslandi.  Rit Æðarræktarfélags Íslands. Mál og Mynd, Reykjavík. 528 bls.

Ævar Petersen 2001.  Æðarfugl á Íslandi. Staða rannsókna og alþjóðastarf um verndun æðarfugla.  Náttúrufræðistofnun Íslands NÍ-01025. 29 bls.

2002:

Kristín Ólafsdóttir, Ævar Petersen, Elín V. Magnúsdóttir, Þorvaldur Björnsson & Torkell Jóhannesson 2002.  Temporal-trends of organochlorine contaminations in Black Guillemots in Iceland from 1976-1996.  AMAP-ráðstefna, Rovaniemi, Finnlandi. Oct. 2002. 3 bls. (Abstract).