Þórður Sveinbjörnsson tók saman örnefni, örnefnaskýringar og sagnir þeim tengdar í Svefneyjum. Breiðafjarðarnefnd styrkti útgáfu þessara upplýsinga. Hægt er að nálgast ritið, hér, og kortið, hér.
Guðrún Gísladóttir og Hjördís Linda Jónsdóttir tóku saman Örnefni í sjó á Breiðafirði á vegum Raunvísindastofnunar Háskólans með styrk frá Breiðafjarðarnefnd.
Guðjón Elisson hefur skráð örnefni á myndir hér að neðan í Eyrarsveit. Smellið á myndirnar til þess að sjá þær stærri.
Útsveit