Breiðafjarðarnefnd og Náttúrustofa Vestfjarða gerðu samstarfssamning árið 2023 um öflun og skráningu grunnupplýsinga gróðurs og vistgerða í Akureyjum á Breiðafirði. Markmið rannsóknarinnar var að auka þekkingu um gróður Breiðafjarðarsvæðis sem stöðugt er í mótun vegna breyttrar nýtinga eyja á siðustu áratugum.
Hægt er að sjá niðurstöður rannsóknar á heimasíðu undir samstarfsverkefni.