Gróður og vistgerðir í eyjum á Breiðafirði
Breiðafjarðarnefnd og Náttúrustofa Vestfjarða gerðu samstarfssamning árið 2023 um öflun og skráningu grunnupplýsinga gróðurs og vistgerða í Akureyjum á Breiðafirði. Markmið rannsóknarinnar var [...]
Breiðafjarðarnefnd og Náttúrustofa Vestfjarða gerðu samstarfssamning árið 2023 um öflun og skráningu grunnupplýsinga gróðurs og vistgerða í Akureyjum á Breiðafirði. Markmið rannsóknarinnar var [...]
Starsskýrsla Breiðafjarðarnefndar fyrir árið 2023 er núna aðgengileg á heimasíðu nefndarinnar. Breiðafjarðarnefnd markaði sér framtíðarsýn árið 2023 sem hún mun hafa að leiðarljósi [...]
Breiðafjarðarnefnd fór í vettvangsferð um norðanvert Snæfellsnes árið 2023 og er hægt að lesa um ferðina á heimasíðunni með því að ýta á [...]
Framkvæmdaáætlun Breiðafjarðarnefndar 2022- 2025 er komin á heimsíðu og er aðgengileg undir Breiðafjarðarnefnd → Framkvæmdaáætlun eða hér
Breiðafjarðarnefnd hefur samið við Náttúrustofu Suðvesturlands um að rannsaka útbreiðslu framandi tegunda í völdum höfnum við Breiðafjörð. Náttúrustofa Suðvesturlands býr yfir sérþekkingu á [...]
Breiðafjarðarnefnd hefur á liðnu ári unnið ellefu umsagnir vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagi við verndarsvæðið. Allar umsagnir Breiðafjarðarnefndar frá 2023 eru komnar á [...]