Forsíða2020-01-23T13:45:42+00:00

Breiðafjarðarnefnd sendir tillögur til ráðherra varðandi framtíð Breiðafjarðar

Breiðafjarðarnefnd hefur sent umhverfis- og auðlindaráðherra erindi með tillögum sínum um framtíð verndar, nýtingar og stjórnunar verndarsvæðis Breiðafjarðar. Markmið nefndarinnar með tillögunum er að varðveita náttúru og menningu svæðisins samhliða því að styrkja enn frekar samfélögin umhverfis fjörðinn, þar á meðal atvinnulíf. Í tillögum sínum til ráðherra leggur Breiðafjarðarnefnd áherslu á að endurskoða þurfi lög um vernd [...]

26. January 2021|Categories: 2021, Framtíð Breiðafjarðar|Tags: |

Óskað eftir athugasemdum um framtíð Breiðafjarðar

Nú liggur fyrir samantekt Breiðafjarðarnefndar á framvindu og niðurstöðum verkefnisins sem gengið hefur undið nafninu "Framtíð Breiðafjarðar" og nefndin vann að á tímabilinu 2019-2020. Breiðafjarðarnefnd hefur sent samantektina til umsagnar sveitarstjórna við fjörðinn. Samantektin er auk þess birt hér á heimasíðu nefndarinnar og óskað eftir athugasemdum íbúa og annarra áhugasamra um málefnið.  Smellið hér til þess að [...]