Forsíða2020-01-23T13:45:42+00:00

Landvarsla við Breiðafjörð 2019 – lokaskýrsla

Umhverfis- og auðlindarráðuneytið úthlutaði fjármagni til landvörslu við Breiðafjörð á árinu 2019 og var það í fyrsta sinn sem landvarsla er á verndarsvæðinu í heild sinni en landverðir starfa þó í Vatnsfirði norðan fjarðar á sumrin og sinna með því lágmarkseftirliti í Flatey. Umhverfisstofnun og Breiðafjarðarnefnd unnu saman að undirbúningi landvörslu við Breiðafjörð samkvæmt áherslum nefndarinnar. Það [...]

1. April 2020|Categories: 2020, Samstarfsverkefni|Tags: , |

Fræðslufundum um framtíð Breiðafjarðarnefndar frestað

Vegna COVID-19 veirunnar hefur Breiðafjarðarnefnd tekið þá ákvörðun að fresta fræðslufundum nefndarinnar, sem fyrirhugaðir voru í mars og apríl, í Dalabyggð, Reykhólahreppi og Vesturbyggð. Gert er ráð fyrir því að fundirnir verði haldnir þegar hausta tekur. Nefndin mun birta upplýsingar og fræðsluefni sem tengist vinnu nefndarinnar á heimasíðu nefndarinnar á næstu misserum.