Forsíða2020-01-23T13:45:42+00:00

Framtíð Breiðafjarðar – hver er staðan?

Breiðafjarðarnefnd stendur þessa dagana fyrir samráðsfundum með fulltrúum sveitarfélaganna sjö við Breiðafjörð. Nefndin hefur þegar fundað með fulltrúum Vesturbyggðar, Dalabyggðar og Reykhólahrepps. Tilgangur þessara funda er meðal annars að kynna stuttlega fyrir kjörnum fulltrúum hvar verkefnið er statt, hvaða hugmyndir hafa kviknað og hver næstu skref eru. Megintilgangur fundanna er þó að kynnast afstöðu kjörinna fulltrúa til [...]

10. September 2020|Categories: 2020, Framtíð Breiðafjarðar, Uncategorized|

Fræðsluefni um fjörur

Breiðafjarðarnefnd styrkti Svæðisgarðinn Snæfellsnes og Sjávarrannsóknasetrið Vör til þess að vinna að gerð fræðsluefnis um fjörur. Verkefnið var unnið að frumkvæði Svæðisgarðsins sem fékk starfsfólk Varar og Hafrannsóknarstofnunar í Ólafsvík með sér í lið. Afraksturinn er tvíblöðungur sem meðal annars er byggður á fjöruvísi Erlings Haukssonar. Fjallað er um fjöruna almennt og undirbúning fjöruferða, frætt um sjávarföll [...]

2. April 2020|Categories: 2020, Samstarfsverkefni|