Forsíða2025-01-07T11:40:56+00:00

Málþing um framtíð Breiðafjarðar

Miðvikudaginn 23. október stóð Breiðafjarðarnefnd fyrir málþingi um framtíð Breiðafjarðar í Tjarnarlundi í Dalabyggð. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum nefndarmanna og sátu rúmlega 80 manns þingið, þar á meðal landeigendur og aðrir notendur náttúrugæða. Umhverfis- og auðlindaráðherra mætti á þingið ásamt fylgdarliði úr ráðuneytinu. Á þingið var boðið sérstaklega fulltrúum sveitarfélaga sem liggja að verndarsvæðinu en [...]

1. November 2019|Categories: 2019, Framtíð Breiðafjarðar|

Málþing um framtíð Breiðafjarðar

Breiðafjarðarnefnd, í samstarfi við umhverfis- og auðlindaráðuneytið, stendur fyrir málþingi um framtíð Breiðafjarðar í Tjarnarlundi, Dalabyggð þann 23. október næstkomandi. Ókeypis inn, allir velkomnir en skráning er nauðsynleg!

Go to Top