
Bæklingar endurútgefnir
Vegna gífurlegrar eftirspurnar hefur Breiðafjarðarnefnd nú látið endurprenta kynningarbæklingana Fuglalíf á Breiðafirði og Breiðafjörður - Náttúra og saga. Þeir sem hafa áhuga á að fá bæklingana senda, hvort sem er til dreifingar eða til einkanota, er bent á að hafa samband við ritara nefndarinnar breidafjordur@nsv.is eða fylla út form til þess hér á síðunni. Útfyllingarform fyrir Fuglalíf á [...]
Vinnufundur um rannsóknir á menningarminjum á verndarsvæði Breiðafjarðar
Vinnufundur um rannsóknir á menningarminjum á verndarsvæði Breiðafjarðar 17. - 18. apríl 2009 Vinnufundur um rannsóknir á menningarminjum á verndarsvæði Breiðafjarðar 17.-18. apríl 2009 Dagana 17.-18. apríl 2009 verður haldinn í Stykkishólmi, sérfræðingafundur um framtíð og forgangsröðun rannsókna á menningarminjum á verndarsvæði Breiðafjarðar. Markmið fundarins er að smíða yfirgripsmikla áætlun um skráningu og lykilrannsóknir á menningu og minjum [...]