Forsíða2025-01-07T11:40:56+00:00

Síðasti fundur ársins 2008

5. desember sl. hélt Breiðafjarðarnefnd síðasta fund ársins 2008. Friðjóni Þórðarsyni, fyrrverandi formanni nefndarinnar (1996-2008), var sérstaklega boðið að koma á fundinn og voru honum þökkuð störf í þágu nefndarinnar. Öðrum fyrrverandi nefndarmönnum var einnig boðið á fundinn. Nefndarmönnum og gestum gafst tækifæri á að skoða sýninguna í Leifsbúð.

8. December 2008|Categories: 2008|

Go to Top