
Starfsskýrsla Breiðafjarðarnefndar 2008
Breiðafjarðarnefnd hefur gefið út starfsskýrslu fyrir árið 2008. Skýrsluna er hægt að skoða hér.
Síðasti fundur ársins 2008
5. desember sl. hélt Breiðafjarðarnefnd síðasta fund ársins 2008. Friðjóni Þórðarsyni, fyrrverandi formanni nefndarinnar (1996-2008), var sérstaklega boðið að koma á fundinn og voru honum þökkuð störf í þágu nefndarinnar. Öðrum fyrrverandi nefndarmönnum var einnig boðið á fundinn. Nefndarmönnum og gestum gafst tækifæri á að skoða sýninguna í Leifsbúð.