
Framkvæmdaáætlun Breiðafjarðarnefndar 2022- 2025
Framkvæmdaáætlun Breiðafjarðarnefndar 2022- 2025 er komin á heimsíðu og er aðgengileg undir Breiðafjarðarnefnd → Framkvæmdaáætlun eða hér
Rannsókn á framandi tegundum í Breiðafirði
Breiðafjarðarnefnd hefur samið við Náttúrustofu Suðvesturlands um að rannsaka útbreiðslu framandi tegunda í völdum höfnum við Breiðafjörð. Náttúrustofa Suðvesturlands býr yfir sérþekkingu á sviði framandi tegunda í hafi og hefur undanfarin ár vaktað eina höfn við Breiðafjörð, Stykkishólmshöfn[1], sem hluta af stærra verkefni. Skipuleg rannsókn á framandi tegundum í sjó víðar við Breiðafjörð hefur hins vegar ekki [...]