
Umsagnir Breiðafjarðarnefndar 2023
Breiðafjarðarnefnd hefur á liðnu ári unnið ellefu umsagnir vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagi við verndarsvæðið. Allar umsagnir Breiðafjarðarnefndar frá 2023 eru komnar á heimasíðunni hér.
Starfsskýrsla 2022
Starfsskýrsla Breiðafjarðarnenfdar 2022 er aðgengileg á heimsíðu undir Breiðafjarðarnefnd → Starfsskýrslur. Hægt er að nálgast skýrsluna beint hér.