Forsíða2025-01-07T11:40:56+00:00

Áfram unnið að stefnumörkun varðandi framtíð Breiðafjarðar

Á árinu 2022 verður áfram unnið að greiningu mismunandi kosta varðandi mögulega framtíð verndarsvæðis Breiðafjarðar; vinna sem Breiðafjarðarnefnd setti af stað á kjörtímabili síðustu nefndar og skilaði skýrslu til ráðherra í ársbyrjun 2021.   Á síðustu mánuðum hefur umhverfis- orku og loftslagsráðuneytið gengið frá samningum við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi, Fjórðungssamband Vestfirðinga og Náttúrustofu Vesturlands um forsendugreiningu [...]

2. March 2022|Categories: 2022, Framtíð Breiðafjarðar|

Nýr starfsmaður Breiðafjarðarnefndar

Í byrjun janúar tók til starfa nýr starfsmaður Breiðafjarðarnefndar. Hann heitir Jakob Stakowski og mun sjá um daglegan rekstur nefndarinnar. Jakob hefur aðsetur á Náttúrustofu Vesturlands í Stykkishólmi. Símanúmer hans er 433-8121 og netfangið breidafjordur@nsv.is.   

28. February 2022|Categories: 2022|

Go to Top